Um okkur

Prófamiðstöð Íslands sérhæfir sig í framkvæmd og hönnun prófa. Prófamiðstöðin leggur áherslu á að vera í góðu samstarfi við fræðsluaðila og helstu hagaðila. 

Nánari upplýsingar um Prófamiðstöð Íslands:
Framkvæmdastjóri: Skúli Gunnsteinsson
Stjórnarformaður: Guðmundur Pálmason.
Kennitala: 460224-1440
Skeifan 11, 105 Reykjavík