Prófamiðstöð Íslands sérhæfir sig í framkvæmd og hönnun prófa. Eigendur og bakhjarlar Prófamiðstöðvarinnar eru tveir stærstu viðurkenndu einkaskólar landsins á sviði fullorðinsfræðslu: Promennt og NTVskólinn. Skólarnir búa að áratuga reynsla við prófahald, samstarf við stóra erlenda prófaaðila og íslenska háskóla. Báðir skólarnir eru viðurkenndir fræðsluaðilar og starfa eftir EQM gæðastaðli.
Nánari upplýsingar um Prófamiðstöð Íslands: Framkvæmdastjóri: Skúli Gunnsteinsson Stjórnarformaður: Guðmundur Pálmason. Kennitala: 460224-1440 Skeifan 11, 105 Reykjavík